Hvatagreiðslur

Reykjanesbær greiðir árlega hverju barni sem lögheimili á í bæjarfélaginu og er í grunnskóla kr. 21.000 (frá 1. janúar 2017) til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta,- tómstunda og listgreinastarfi. Greiðslan getur aldrei orðið hærri en sem nemur kostnaði við námskeið. Skilyrði þess að hægt sé að nýta hvatagreiðslurnar er að um skipulagt starf sé að ræða, sem er stundað undir leiðsögn þjálfara og kennara/leiðbeinanda.

Sjá reglur um hvatagreiðslur.  Nánari upplýsingar veitir íþrótta- og tómstundafulltrúi á netfangið hafthor.birgisson@reykjanesbaer.is

Vox Felix.jpg

Keflavíkurkirkja kynnir:

Fjölbreytt starf í boði í Keflavíkurkirkju

Skoða Keflavíkurkirkja kynnir:
dagbjörg77 upprunaleg.jpg

Slysavarnadeildin Dagbjörg

 Fundir á starfsári 2017-18

 

Skoða Slysavarnadeildin Dagbjörg
hreystibraut2.jpg

Hreystibraut og hreyfistöðvar

Hægt er að koma sér í þjálfun og efla hreysti á hreystibraut og hreyfistöðvum.

Skoða Hreystibraut og hreyfistöðvar
kfum.jpg

Starfssemi KFUM og KFUK

Starfssemi KFUM og KFUK veturinn 2017 - 2018

Skoða Starfssemi KFUM og KFUK
fr1.jpg

Frisbígolf við rómantíska svæði

Frisbígolf – skemmtileg almenningsíþrótt.

Skoða Frisbígolf við rómantíska svæði
1451923664-batasafn.jpg

Duus Safnahús

Fjölbreyttar sýningar og viðburðir á vegum Byggðasafns Reykjanesbæjar og Listasafns Reykjanesbæjar.

Skoða Duus Safnahús
sen.jpg

SEN kvíða- og sjálfsstyrkingar­námskeið fyrir börn og ungmenni.

Námskeiðin eru aldursskipt og hefjast miðvikudaginn 18.október í Fjölskyldusetrinu Skólavegi 1. 230 Reykjanesbæ.

Skoða SEN kvíða- og sjálfsstyrkingar­námskeið fyrir börn og ungmenni.
Auglýsing Box101 fitness jálkar.png

Hnefaleikafélag Reykjaness kynnir !

Hnefaleikanámskeið fyrir allan aldur !

Skoða Hnefaleikafélag Reykjaness kynnir !
IMG_9671.JPG

Styttur bæjarins

Það er skemmtileg útivistarstund að skoða listaverkin í bænum.

Skoða Styttur bæjarins
TaekwondoII.jpg

Taekwondo deild Keflavíkur

Taekwondo deild Keflavíkur kynnir:

Skoða Taekwondo deild Keflavíkur
emila.jpg

Söngskóli Emilíu

Söngskóli Emilíu verður með næsta námskeið í janúar 2018

Skoða Söngskóli Emilíu
Screen-Shot-2014-04-05-at-6.45.18-PM.png

Rokksafn Íslands

Rokksafn Íslands er safn um sögu popp- og rokktónlistar á Íslandi. 

Skoða Rokksafn Íslands
RNB001997.jpg

Strandleið

Strandleiðin er 10 km löngu göngu-, hjóla- og hlaupaleið sem liggur meðfram sjónum frá Bergi upp á Vogastapa.

Skoða Strandleið