Fjörheimar - opið hús fyrir 5. - 10. bekk !

Fjörheimar - opið hús fyrir 5. - 10. bekk !

Félagsmiðstöðin Fjörheimar er fyrir nemendur í 5. - 10. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar. Boðið er upp á spennandi dagskrá í hverri viku sem er auglýst í skólunum, á fjorheimar.is og á fésbókarsíðu Fjörheima ! Almenna opnunartíma er hægt að sjá með því að smella á myndina sem fylgir með.

Nánari upplýsingar

fjorheimar@reykjanesbaer.is og 421-8890