Júdódeild UMFN er með fjölbreytt starf fyrir alla aldurshópa !
Starfið fer fram að Smiðjuvöllum 5 í Reykjanesbæ. Kenndar eru margvíslegar
bardagaaðferðir s.s. Júdó, BJJ, Glímu og Keltnesk fangbrögð.
Nánari upplýsingar má nálgast á fésbókarsíðu deildarinnar
https://www.facebook.com/groups/188890574480664/?epa=SEARCH_BOX
ÍRB - íþrótta- og tómstundabandalag Reykjanesbæjar.
Tilgangur ÍRB er að vinna að eflingu og skipulagningu íþróttastarfsemi í Reykjanesbæ og hafa forystu sameiginlegra íþróttamála svo sem lög ÍSÍ mæla fyrir um m.a. með því að annast samstarf fyrir hönd bandalagsaðilanna við bæjarstjórn og aðra opinbera aðila.
Formaður er Rúnar V. Arnarson
GSM. 865-1400
netfang: hatun33@simnet.is
FFGÍR
Eru regnhlífarsamtök fyrir foreldrafélög í grunnskólunum í Reykjanesbæ. Mikilvægt er að kynna sér þeirra starf og taka virkan þátt í foreldrastarfi.
https://www.facebook.com/ffgir