Knattspyrna fyrir leikskólabörn - UMFN

Knattspyrna fyrir leikskólabörn - UMFN

Knattspyrnudeild Njarðvíkur verður með æfingar í vetur á fimmtudögum kl. 17:10 - 18.00 fyrir stelpur og stráka á leiksskólaaldri. 

Æfingar fara fram í Reykjaneshöllinni.

Kostnaður er 27 þúsund kr. fyrir veturinn. (30 vikur)

 

Nánari upplýsingar

freyrbrynjarsson@gmail.com