Körfuboltaskólinn 2020 fyrir börn fædd 2009-2014

Körfuboltaskólinn 2020 fyrir börn fædd 2009-2014 Körfuboltaskólinn 2020 fyrir börn fædd 2009-2014

Körfuboltaskólinn 2020

Fyrir öll börn í minnibolta fædd 2009 -2014


Tvö námskeið verða í boði. Vikan 8. – 12. júní og 20. – 24. júlí.

Æft verður í íþróttahúsinu við Akurskóla.

Æfingar verða frá 09.00 – 11.00 (2009 – 2011) og 11.30 – 13.30 2012-2014.

Verð í körfuboltaskólann er 12.500 kr. hvort námskeið, séu bæði námskeiðin tekin er verðið 20.000 kr.

Farið er í öll grunnatriði körfuknattleiksins og farið verður í leiki bæti úti og inni.

Skráning á aggiogsvava@simnet.is 

Frábært námskeið sem hefur slegið í gegn undanfarin ár. Smelltu á myndina sem fylgir fréttinni til að lesa alla auglýsinguna.

Nánari upplýsingar

aggiogsvava@simnet.is