Körfuknattleiksdeild UMFN kynnir

Körfuknattleiksdeild UMFN kynnir

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur kynnir !


Æfingar hjá yngri flokkum eru þegar hafnar og hófust á mánudaginn 24.ágúst. Æfingataflan er í gildi fram í enda maí 2021.


Börn á aldrinum 2-4 ára á leikskólaaldri æfa einu sinni í viku, hópur nefndur boltaskóli í æfingatöflu. Leikskólabörn á 5 ára aldri æfa einu sinni í viku, hópur nefndur leikskólahópur í æfingatöflu.


1. – 4. bekkur æfir þrisvar í viku og 5. – 10. bekkur fjórum sinnum í viku. Iðkendur eldri en á grunnskólaaldri æfa 5 sinnum í viku.

Æfingataflan er aðgengileg hér http://www.umfn.is/aefingatafla/

Frétt af umfn.is um vetrarstarfið okkar er aðgengilegt hér http://www.umfn.is/aefingatafla-fyrir-veturinn-2020-2021-og-thjalfarar-yngri-flokk/

Allar aðrar upplysingar er hægt að nálgast á heimasíðunni okkar www.umfn.is

Þjálfarar tímabilsins: http://www.umfn.is/thjalfarar-yngriflokka/

Nánari upplýsingar

logigunnarsson@gmail.com