Listanásmkeið í Fjörheimum !

Listanásmkeið í Fjörheimum ! Listanásmkeið í Fjörheimum ! Listanásmkeið í Fjörheimum ! Listanásmkeið í Fjörheimum !

Listanámskeið í Fjörheimum í  sumar 2020.

Við verðum með tvö námskeið, annarsvegar fyrir 8-12 ára og hinsvegar fyrir 12-16 ára.

 Námskeiðin hefjast 15. júní og standa til 13. ágúst.

 Námskeið fyrir 8-12 ára verður kennt á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum frá 13:00-15:00 í Fjörheimum

Námskeið fyrir 12-16 ára verður kennt mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum frá 15:30-18:30 í Fjörheimum.

 

Á námskeiðinu verður farið í sögu listar, málun, teikningar, ljósmyndun, myndbandsupptöku og margt fleira. Skipulögð kennsla verður á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum en frjáls mæting er á föstudögum. Á föstudögum verður horft á bíómyndir í formi fræðslu og skemmtunar.

 

Kennari námskeiðisins er Omar Rondon en Omar er hæfileikaríkur listamaður sem hefur lokið BA-prófi í Sjónrænni list. Nánari upplýsingar um Omar má finna inn á: www.instagram.com/soem2014

 

Verð fyrir 9 vikur eru 10.000 krónur en einnig er í boði að greiða fyrir 4 vikur en það kostar 5.000 krónur. Allur efniskostnaður er innifalinn í verði.

 

Skráning fer fram á netfangið: yosoem@gmail.com

 

Nánari upplýsingar um dagskrá og skipulag námskeiðs veitir Omar á netfangið yosoem2014@gmail.com og í síma 760-8542 eða Aron Freyr Kristjánsson, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins á netfangið aron.f.kristjansson@reykjanesbaer.is eða í síma 421-8890/891-9101.

 

Nánari upplýsingar

yosoem@gmail.com