Pílufélag Reykjanesbæjar

Pílufélag Reykjanesbæjar

Pílufélag Reykjanesbæjar er með metnaðarfullt starf fyrir bæjarbúa í salarkynnum sínum að Keilibraut 755 Ásbrú (sama húsnæði og Hæfingastöðin beint á móti Langbest). Deildin er með valáfanga í grunnskólunum og kynnir þannig starfið fyrir börnum og ungmennum í Reykjanesbæ.

Nánari upplýsingar um deildina má fá með því að senda póst á prdart180@gmail.com

Nánari upplýsingar

prdart180@gmail.com