Pílufélag Reykjanesbæjar kynnir !

Pílufélag Reykjanesbæjar kynnir !

Pílufélag Reykjanesbæjar er með aðsetur að Keilisbraut 755 (beint á móti Langbest á Ásbrú) Opið hús verður fyrir börn og unglinga á mánudögum frá 18.00 - 20.00. Á miðvikudögum og jafnvel fimmtudögum líka (fer eftir aðsókn) verða mót haldin fyrir allan aldur.

Á föstudagskvöldum verða svokölluð money in money out fyrir fullorðna þar sem leikinn verður 501.

Að auki er Pílufélagið í samstarfi við nokkra grunnskóla þar sem að ungmennin geta valið Pílukast í tengslum við skólastarfið.

Nánari upplýsingar

prdart180@gmail.com og í síma 695-3694 (Halldór Gísli)