Skátafélagið Heiðabúar kynna !

Skátafélagið Heiðabúar kynna !

Skátafélagið Heiðabúar býður upp á fjölbreytt starf fyrir skáta á öllum aldri.

Í Heiðabúum starfa skátar frá 7 aldri (2 bekkur).

Drekaskátar (7-9 ára eða 2-4 bekkur) eru með fundi á þriðjudögum kl. 17:00 - 18:30.
https://www.facebook.com/groups/407640449389438/

Fálkaskátar (10-12 ára eða 5-7 bekkur) eru með fundi á Miðvikudögum kl. 19:00-20:30.
https://www.facebook.com/groups/1491527034421140/

Dróttskátar (13-15 ára eða 8-10 bekkur) eru með fundartíma á mánudögum kl. 20:00-21:30.
https://www.facebook.com/groups/147733915315807/

Rekkaskátar/ Róverkátar (16-18 ára / 19-23 ára) eru með fundartíma á mánudögum kl. 20:00-21:30.

Almennar upplýsingar
Skátafélagið Heiðabúar er starfandi í Reykjanesbæ og býður upp á skátastarf fyrir skáta á aldrinum 7-22 ára.

Opið er fyrir skráningu núna
Stofnað
15. september 1937


Félagsgjald fyrir starfsárið 2019-2020: 45.000 kr.

Nánari upplýsingar

heidabuar@simnet.is