Sumarnámskeið í myndlist fyrir börn og unglinga Í Reykjanesbæ

Sumarnámskeið  í myndlist fyrir börn og unglinga Í Reykjanesbæ Sumarnámskeið  í myndlist fyrir börn og unglinga Í Reykjanesbæ Sumarnámskeið  í myndlist fyrir börn og unglinga Í Reykjanesbæ

Eins og tveggja vikna sumarnámskeið í myndlist fyrir börn og unglinga verða haldin í Akurskóla í Reykjanesbæ í sumar, vikurnar 11. - 15. júní & framhaldsnámskeið 18. -22. júní.

Námskeiðin verða tvískipt eftir aldri: Yngri hópur 6 – 11 ára verða fyrir hád. kl. 09:30 – 12:30 og eldri hópur 12 – 15 ára eftir hád. kl. 13:00 – 16:00.

Unnið verður með landslag og umhverfið að leiðarljósi. Við munum vinna að forvinnu og skissugerð utandyra og í vettvangsferðum ef veður leyfir. Verkefnin verða síðan þróuð og kláruð innandyra.

Lögð verður áhersla á:   Sköpun, litafræði og málun. Unnið verður með frumlitina og blöndun lita.   Teikningu og skissugerð. Lögð verður áhersla  á skissugerð og blýantsteikningu.   Listasaga. Myndlistarmenn sem unnið hafa með landslag verða kynntir og rýnt verður í verk þeirra. Nemendur fá alltaf tækifæri til að tjá sig um eigin verk og annara listamanna.

Hámark 10 nemendur á námskeið. Eitt námskeið kostar 22. 000.kr. Verð fyrir tvö námskeið er 40.000. kr.

Upplýsingar : helgalarahar@gmail.com  Sími 8698136  

Kennari: Helga Lára Haraldsdóttir BA (Hons),  MA, (PGCE) (PCET) (FENTA)

Nánari upplýsingar

helgalarahar@gmail.com