Sundráð ÍRB

Sundráð ÍRB Sundráð ÍRB

Sunddeild Keflavíkur og Sunddeild UMFN starfa saman að sundmálum undir merkjum Sundráðs ÍRB.

Sundráð ÍRB skipuleggur og starfrækir sundþjálfun og sundkeppni allra iðkenda sinna. Sundráð sækir um æfingatíma í mannvirkjum og skipuleggur æfingartíma. Sundráð ákveður gjald pr. iðkenda sem er innheimt af deildum og leitar allra leiða til að halda gjaldinu eins lágu og mögulegt er.
Sundráð ÍRB hefur umsjón með sundmótum fyrir hönd deildanna og að hefur umsjón með ýmsum uppákomum fyrir sundmenn og forráðamenn að höfðu samráði við stjórnir og foreldraráð SK og SN.

Nánari upplýsingar

sundrad.irb@gmail.com