Í Þríþrautardeild UMFN er lagt stund á sund, hjólreiðar og hlaup. Deildin heldur utan um skipulagðar æfingar og þjálfun iðkenda deildarinnar.
3_N stendur einnig fyrir mótshaldi og keppnum.
Að auki hefur af og til verið boðið upp á sjósunds keppni svokallaða ” Marbendill ”
Félagar í 3N standa árlega fyrir viðburðum svo sem; Þorláksmessu sund 1500M og Kirkjuhlaupi í lok desember þar sem skokkað er á milli helstu safnaðarheimila og kirkja í Reykjanesbæ.
ÍRB - íþrótta- og tómstundabandalag Reykjanesbæjar.
Tilgangur ÍRB er að vinna að eflingu og skipulagningu íþróttastarfsemi í Reykjanesbæ og hafa forystu sameiginlegra íþróttamála svo sem lög ÍSÍ mæla fyrir um m.a. með því að annast samstarf fyrir hönd bandalagsaðilanna við bæjarstjórn og aðra opinbera aðila.
Formaður er Rúnar V. Arnarson
GSM. 865-1400
netfang: hatun33@simnet.is
FFGÍR
Eru regnhlífarsamtök fyrir foreldrafélög í grunnskólunum í Reykjanesbæ. Mikilvægt er að kynna sér þeirra starf og taka virkan þátt í foreldrastarfi.
https://www.facebook.com/ffgir